Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
26. nóvember. 2010 03:02

Líkt og að biðja sköllóttan mann að gefa hár

Kennarafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hefur sent frá sér svohljóðandi ályktun: “Kennarafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi vill leyfa sér að mótmæla harðlega þeim niðurskurði hjá fjársveltum ríkisstofnunum sem stjórnvöld hafa sett fram. Sérstaklega munu þessar hugmyndir bitna illa á framhaldskólunum sem alltaf hafa borið skarðan hlut frá borði í fjárlögum síðustu áratuga. Að fara fram á frekari niðurskurð er líkt og að biðja sköllóttan mann að gefa hár. Í kjölfar bankahruns og peningaæðis þar sem þykjusturíkidæmi brann upp á einni nóttu er rétt að minna á að sú innistæða sem ríki á í vel menntuðum þegnum rýrnar aldrei. Yfirvöld skyldu því fara varlega í að hreyta eina af bestu kúm þjóðfélagsins. Út úr slíku fæst ekkert nema undanrenna og blóð.”

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is