Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. nóvember. 2010 08:05

Stefán var þarnæstur í röðinni að komast á þingið

Stefán Gíslason.
Eins og fram hefur komið varð hlutur landsbyggðarinnar rýr í hópi væntanlegra þingfulltrúa á stórnlagaþingi. Þrír Norðlendingar skipa þessa sveit auk 22ja íbúa höfuðborgarsvæðisins. Þegar rýnt er í kosningaúrslitin kemur í ljós að annar varamaður, eða sá sem lenti í 27. sæti er Strandamaðurinn og nú Borgnesingurinn Stefán Gíslason umhverfisstjórnunar-fræðingur. Fremur litlu mátti muna að hann kæmist inn. Töluvert neðar á listanum, eða í 48. sæti, eða 23. varaþingsæti er síðan Birna Guðrún Konráðsdóttir sjúkranuddari á Borgum og fyrrum blaðamaður á Skessuhorni.  Þessi tvö hlutu flest atkvæði þeirra 19 einstaklinga sem buðu sig fram af Vesturlandi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is