21. desember. 2010 01:01
Töluvert frost er nú um allt land. Kaldast á Vesturlandi var í Húsafelli, en klukkan 8 í morgun mældist frostið þar 15,9 °C. Þrátt fyrir það var vindur fremur hægur, eða 2 m.sekúndu og 88% loftraki. Í hádeginu í dag hafði hlýnað töluvert aftur og mælist hitinn þar 11 °C.