Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. janúar. 2011 08:01

Markaðsstofurnar þurfa meira fé til að rækja hlutverk sitt

Nýliðið ár sker sig meðal annars úr fyrir að vera eitt stærsta árið í íslenskri  ferðaþjónustu. Ferðaþjónusta hefur á síðustu árum vaxið upp í að vera þriðji stærsti atvinnuvegurinn í gjaldeyrissköpun fyrir þjóðarbúið. Hún skilaði á síðasta ári um 155 milljörðum króna, sem er 20% af gjaldeyristekjum þjóðarinnar, og 10% af heildar landsframleiðslu. Stóriðjan er þar aðeins fyrir ofan, en stærstur er sjávarútvegurinn sem skilaði tæpum 27% af gjaldeyrissköpun þjóðarbúsins. Skessuhorni lék forvitni á að kíkja á ferðaþjónustuna á Vesturlandi og snéri sér því til Hebu Soffíu Björnsdóttur framkvæmdastjóra Markaðsstofu Vesturlands, sem reyndar er að hætta eftir aðeins árs starf.

Á markaðsstofunni er einnig að verða sú breyting á næstu vikum að skrifstofan og Upplýsingamiðstöð Vesturlands flyst í nýtt húsnæði frá Sólbakka í Hyrnutorg í Borgarnesi.

Heba Soffía segir að liðið ár hafi verið viðburðaríkt hjá Markaðsstofu Vesturlands. Stofan hafi komið að ýmsum verkefnum og viðburðum og veitt þjónustu til fjölmargra ferðamanna, sem leið áttu um landshlutann, í gegnum Upplýsingamiðstöð Vesturlands.

 

Sjá viðtal við Hebu Soffíu í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is