Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. janúar. 2011 07:01

Ætlaði að flytja á Mýrarnar en endaði á Akranesi

Um þessar mundir fagnar áttræðisafmæli sínu Dalamaðurinn Ásmundur Uni Guðmundsson, sem flutti til Akraness 1983 og vann eftir það allan sinn starfsferil í Sementsverksmiðjunni. Þegar Ásmundur leit inn á ritstjórn Skessuhorns á dögunum í þeim tilgangi að skjóta inn auglýsingu um væntanlegt afmæli sitt, var vitað að hann hefði frá ýmsu að segja og var hann drifinn í smá spjall. Ásmundur hefur á sínum lífsferli átt heima á þremur stöðum, í Dölunum, Mosfellssveit og á Akranesi. Hann varði fyrri hluta sinna uppvaxtarára í Mosfellssveitinni, það var einmitt á stríðsárunum. Þau eru honum eftirminnileg, en einnig árin sem hann bjó í Dölunum. Hann segist hafa ætlað að vera áfram við búskap en atvikin höguðu því þó þannig að hann fluttist úr sveitinni og sagði þar með skilið við sveitalífið að mestu.

Sjá viðtal við Ásmund Una í Skessuhorni vikunnar. Hann býður svo vinum og vandamönnum til afmælisfagnaðar á morgun klukkan 14:30 í félagsheimili Dreyra á Æðarodda.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is