Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. janúar. 2011 11:46

Meirihluti andvígur veggjöldum

Fyrirtækið MMR hefur kannað hvort fólk er almennt fylgjandi eða andvígt því að sett verði veggjöld til að fjármagna nýframkvæmdir í samgöngumálum. Niðurstaðan er sú að mikill meirihluti þeirra sem tók afstöðu kvaðst andvígur veggjöldum eða 81,9%. Lítill munur reyndist á afstöðu fólks eftir því hvort það býr á höfuðborgasvæðinu eða á landsbyggðinni. Andstaðan við veggjöld reyndist mest á meðal Sjálfstæðismanna, Hreyfingarinnar og Framsóknarflokks, eða 83 til 89%. Minnst andstaða við veggjöldin er í röðum kjósenda VG, en 68,4% þeirra eru andvígur veggjöldum.

 

 

 

 

Spurt var: „Almennt séð, hversu fylgjandi eða andvíg(ur) ertu hugmyndum um að setja á veggjöld til að fjármagna nýframkvæmdir í samgöngumálum?“ 94,5% aðspurðra tóku afstöðu til spurningarinnar. Könnunin var framkvæmd dagana 11. til 14. janúar 2011 og var heildarfjöldi svarenda 890 einstaklingar á aldrinum 19 til 67 ára.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is