Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. febrúar. 2011 08:01

Ómetanlegur félagsskapur í skugga erfiðs sjúkdóms

Borghildur Ósk Bjarnadóttir og Helga Arnardóttir á Akranesi greindust báðar með MS sjúkdóminn fyrir einu og hálfu ári síðan. Frá síðasta sumri hafa þær hist reglulega, ásamt Mörtu Bjarnadóttur, til þess að ræða sjúkdóminn og eigin líðan. Þær segja félagsskapinn mikilvægan og að hafa kost á því að ræða við einhvern sem er að ganga í gegnum sömu hluti sé ómetanlegt. “Við höfum hvorugar getað unnið vegna sjúkdómsins og þannig koma þessar heimsóknir í veg fyrir að við einöngrumst félagslega. Einu sinni í mánuði hittumst við á Garðakaffi hér á Akranesi og eru allir MS sjúklingar velkomnir að ganga til liðs við okkur. Síðan höfum við verið að hittast reglulega utan þessara skipulögðu funda, heimsækjum hvora aðra og veitum stuðning. Stundum er sjúkdómurinn ekki einu sinni ræddur,” sögðu þær Helga og Bogga í byrjum spjalls þegar blaðamaður fékk að kynnast þessum baráttukonum og sjúkdómnum sem þær glíma við.

Sjá viðtal við þær í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is