Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. febrúar. 2011 09:01

Segir Íslandsförina hafa verið ævintýri

Þann 17. febrúar 1955 lagðist Drottningin, Dronning Alexandrine, að bryggju við Reykjavíkurhöfn. Meðal farþega voru 17 færeyskar stúlkur, flestar ungar að árum. Yngst í hópnum, aðeins 16 ára gömul, var Aina Björk Dam. Flestar voru stúlkurnar að fara að starfa á hjúkrunarheimilum. Aina ásamt níu örðum úr þessum færeyska hópi réðst til starfa á berklahælinu Vífilsstöðum. Meðal sjúklinga á Vífilsstöðum þann tíma sem Aina starfaði þar var ungur glæsilegur maður frá Akranesi, Benóný Daníelsson. Málin þróuðust þannig að Aina fylgdi honum á Skagann og hefur búið þar síðan. Blaðamaður Skessuhorns kíkti í heimsókn til Ainu á Suðurgötuna á dögunum og átti við hana ágætt spjall. Hún segir að tíminn á Íslandi hafi verið skemmtilegan og þó nokkuð viðburðaríkan, ekki síst síðasta ár þegar skiptust á skin og skúrir í lífi Ainu. 

 

Viðtalið má lesa í heild sinni í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is