Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. febrúar. 2011 03:01

Dagný Jónsdóttir nýr forstjóri Umferðarstofu

Dagný Jónsdóttir frá Akranesi hefur verið ráðin sem forstjóri Umferðarstofu frá og með 1. mars næstkomandi er núverandi forstjóri, Karl Ragnarsson, lætur af starfi fyrir aldurs sakir. Dagný mun gegna starfi forstjóra til loka þessa árs en þá er fyrirhugað að starfsemi nýrrar stofnunar, Farsýslunnar, taki við verkefnum Umferðarstofu. Dagný er fædd og uppalin á Akranesi. Hún lauk prófi í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík árið 2003 en með námi starfaði hún meðal annars í Íslandsbanka á Akranesi og í Reykjavík. Hún hóf störf hjá Umferðarstofu árið 2003 við mannauðsmál og innleiðingu stefnumiðaðs árangursmats. Dagný er gift Agnari Kjartanssyni og eiga þau tvö börn.

 

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is