Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. febrúar. 2011 07:01

Hvalfjarðarsveit kom vel út úr Lífshlaupinu

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2011 fór fram sl. föstudag, en ákakið hefur staðið yfir síðust vikurnar. Heildarfjöldi þátttakenda á landinu jókst á milli ára um 23% og voru núna 16.449 manns sem tóku þátt í því. 10.910 tóku þátt í vinnustaðakeppni og 4.705 í hvatningarleik grunnskólanna. 834 einstaklingar skráðu sig í einstaklingskeppnina. 1.432 lið frá 432 fyrirtækjum tóku þátt í vinnustaðakeppninni en 340 bekkir frá 40 skólum tóku þátt í hvatningarleiknum.  Sú tegund hreyfingar sem var vinsælust meðal þátttakenda var ganga með 24,4%, líkamsrækt er með 14,95%, hlaup með 3,97% og skíði með 3,41%.

 

 

 

 

Þátttakendur voru úr 66 af 76 sveitarfélögum landsins. Flestir tóku þátt, miðað við heildarfólksfjölda, í Árneshreppi sem var með 20% þátttöku af sínum sveitungum, í öðru sæti var Hvalfjarðarsveit með 18,27% þátttöku og í þriðja sæti var Skútustaðahreppur með 13,64%. Í sínum stærðarflokki, þar sem nemendur eru 70-149, sigraði Heiðarskóli í Hvalfjarðarsveit. Aðrir skólar eða fyrirtæki á Vesturlandi blönduðu sér ekki í hóp þriggja efstu í sínum flokkum.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is