Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. febrúar. 2011 11:51

Atvinnuleysi aldrei mælst meira

Fjöldi atvinnulausra á árinu 2010 stendur nánast í stað frá árinu 2009, en frá árinu 2008 hefur atvinnulausum fjölgað um 8.200. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri samantekt á vinnumarkaði frá Hagstofunni. Síðan reglulegar mælingar Hagstofunnar hófust árið 1991 hefur atvinnuleysi aldrei mælst meira en á síðasta ári.  

Á árinu 2010 voru 180.900 á vinnumarkaði og af þeim voru 167.300 starfandi en 13.700 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 81%, hlutfall starfandi 74,9% og atvinnuleysi var 7,6%. Atvinnuleysi var að meðaltali 9,5% í Reykjavík á síðasta ári, 7,5% í nágrenni Reykjavíkur og 5,5% utan höfuðborgarsvæðisins.

 

 

 

 

Þeir sem hafa verið atvinnulausir í 12 mánuði eða lengur eru skilgreindir sem langtímaatvinnulausir og á síðasta ári höfðu um 2.800 manns verið atvinnulausir svo lengi eða rúmlega 20% atvinnulausra. Árið 2009 voru þeir sem höfðu verið atvinnulausir ár eða lengur um 900 manns eða tæplega 7% atvinnulausra. Langtímaatvinnulausir voru því 1,5% vinnuaflsins árið 2010 samanborið við 0,5% árið 2009.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is