Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. mars. 2011 10:03

Sex þúsund bollur í Geirabakaríi

Mikið var um að vera í Geirabakaríi í Borganesi í morgun þegar blaðamaður átti leið hjá, enda bolludagsmorgun og tiltekt pantana í fullum gangi. Að sögn Önnu Bellu annars eiganda bakarísins hefur salan gengið vonum framar og var helgin með besta móti, það vel gekk salan um helgina að vinsælustu tegundirnar voru uppseldar þegar líða fór á sunnudaginn. Til að enginn þurfi að fara heim án uppáhalds bollunnar á sjálfan bolludaginn hefur Geiri og bakararnir hans unnið frá klukkan 12 í gærkveldi við að gera tæplega 3.000 bollur, gerbollur og vatnsdeigabollur í fjölbreyttum útfærslum. Meðal tegunda eru heðbundnar gerbollur, jarðaberjabollur, súkkulaðibollu, Irish coffie bollur, Walesbollur, Berlínarbollur, hunangsbollur, tebollur og nokkrar útfærslur af vatnsdeigsbollum.

 

 

 

Að sögn Bjarna Ívars Waage bakara í Geirabakaríi eru bakaðar um 6.000 bollur frá síðasta fimmtudegi til dagsins í dag í Geirabakaríi og er það svipað og í fyrra. Vinsælastar eru vatnsdeigsbollur með jarðaberjasultu, vanilukremi, rjóma og karmellu ofan á.

Verði ykkur að góðu!

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is