Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. mars. 2011 08:01

Fjarskiptakerfi sanna sig

Í aðgerðum björgunarsveita nú um liðna helgi, þegar vélsleðamaður lenti í vandræðum við Hrafntinnusker og gönguskíðamenn voru sóttir á Öræfajökul, sannaðist enn og aftur hversu uppbygging fjarkskiptakerfa á landinu er mikilvæg þegar kemur að öryggi ferðafólks.  Í báðum tilvikunum gátu þessir aðilar kallað eftir aðstoð með GSM símum en á undanförnum 3-4 árum hefur útbreiðsla GSM kerfisins til fjalla verið aukin til muna samhliða uppbyggingu Tetra kerfisins sem björgunaraðilar nota. Aðstæður í fjarskiptum á þessu svæði gerði það t.d. að verkum að staðsetning þeirra sem í vandræðum voru var þekkt og því þurfti ekki að leita stórt svæði heldur var hægt að sækja að einum ákveðnum stað.

 

 

 

 

Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að björgunarsveitir hafi nýtt til fulls kosti Tetra kerfisins, sem og VHF kerfisins, sem björgunarsveitir eiga og reka. M.a. nýttist vel ferilvöktun í rauntíma sem Tetra kerfið býður upp á en með henni má sjá nákvæma staðsetningu allra björgunaraðila. Ljóst er því að þessar breytingar á fjarskiptakerfum auka einnig til muna öryggi björgunarmanna.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is