09. mars. 2011 03:01
Arna Pétursdóttir hefur spilað með Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi frá því sveitin var stofnuð fyrir tæpum tíu árum. Það má því segja að hún hafi alist upp í sveitinni. Nú er hún nýútskrifuð úr Fjölbrautaskóla Vesturlands og stefnir á útrás. Blaðamaður settist niður með Örnu fyrir stuttu og ræddi við hana um lífið eftir útskrift, Þjóðlagasveitina og framtíðina.
Viðtalið má lesa í heild sinni í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.