Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. mars. 2011 12:36

Björg frá Snæfellsbæ sótti vélarvana bát að Bjargtöngum

Mikið var að gera hjá björgunarsveitinni Lífsbjörgu í Snæfellesbæ síðasta sólarhringinn. Tvær ferðir voru farnar á Fróðarheiði í gærköldi til að aðstoða fólk sem var fast á bílum sínum sökum ófærðar. Björgunarskipið Björg var sett í viðbragðstöðu kl 19:00 í gærkvöldi vegna skips sem var vélarvana austan við Elliðaey á Breiðafirði, en ekki kom til að farið væri þar sem Þórsnes SH frá Stykkishólmi kom skipinu til aðstoðar. Síðan var Björg aftur kölluð út kl 23:30 í gærkvöldi þar sem Ramona ÍS, sem er 15 tonna plastbátur, varð vélarvana rétt sunnan við Bjargtanga.  Kom björgunarskipið með bátinn í togi til Rifshafnar nú  kl 9:45 í morgun og gekk allt vel, að sögn Davíðs Óla Axelssonar formanns Lífsbjargar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is