Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Þórsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. mars. 2011 08:01

Nýr verkefnastjóri ráðinn til Fab Lab á Akranesi

Gengið hefur verið frá ráðningu verkefnisstjóra Fab Lab smiðjunnar á Akranesi, en starfið var auglýst fyrir áramót og bárust átta umsóknir um það. Ákveðið var að ráða Vigdísi Sæunni Ingólfsdóttur en hún hefur lokið meistaraprófi í vöruhönnun og einnig stundað nám í tískuhönnun. Vigdís tekur til starfa í apríl en hún er að flytja búferlum frá Danmörku.  Ómar Örn Kristófersson gegnir verkefnisstjórastarfinu þar til Vigdís kemur til starfa.  Fab Lab er alþjóðlegt net starfrænna smiðja sem eiga að ýta undir nýsköpun og frumkvöðlaanda í samfélaginu. Fab Lab er staðsett í Fjölbrautaskóla Vesturlands og opið hverjum þeim sem langar að kynna sér betur þau tækifæri sem þar bjóðast. Þar er fyrir hendi hugbúnaður og tæki sem nýtast við að þróa hugmyndir og leita lausna í netsamfélagi sem þekkir engin landamæri.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is