Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. mars. 2011 07:01

Úrslit í KB mótaröðinni

Síðastliðinn laugardag fór fram þriðja og síðasta mótið af þremur í KB mótaröðinni í Reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi. Það eru hestamannafélögin Faxi og Skuggi sem standa sameiginlega að mótinu sem var þó opið öllum. Á laugardaginn var keppt í tölti og fimmgangi og að lokum veitt verðlaun fyrir samanlagðan árangur á öllum mótunum.

 

Helstu úrslit sl. laugardag:

 

 

 

 

Tölt – barnaflokkur

1.     Aron Freyr Sigurðsson / Svaðilfari f. Báreksstöðum          6,33

2.     Borghildur Gunnarsdóttir / Frosti f. Glæsibæ                      5,83

3.     Gyða Helgadóttir / Hermann f. Kúskerpi                             5,58

 

Tölt – unglingaflokkur

1.     Konráð Axel Gylfason / Mósart f. Leysingjastöðum II       6,67

2.     Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup f. Sigmundarstöðum        6,25

3.     Svandís Lilja Stefánsdóttir / Heiðar f. Skipanesi    5,92

 

Tölt – ungmennaflokkur

1.     Þórdís Fjeldsteð / Móðnir f. Ölvalnsstöðum IV       6,17

2.     Heiðar Árni Baldursson / Röskur f. Leysingjastöðum II     5,92

3.     Arnar Ásbjörnsson /Brúnki f. Haukatungu Syðri 1  5,58

 

Tölt – minna vanir

1.     Snorri Elmarsson / Hylling f. Tröðum                     6,50

2.     Sigurður Stefánsson / Fáfnir f. Þverá I                     6,00

3.     Reynir Magnússon / Draumur f. Sveinatungu         5,92

 

Tölt – meira vanir

1.     Þórður Bragason / Keimur f. Kanastöðum               6,75

2.     Ásdís Sigurðardóttir / Vordís f. Hrísdal 1                6,17

3.     Ámundi Sigurðsson / Diðrik f. Grenstanga              6,08

 

Tölt – opinn flokkur

1.     Viggó Sigursteinsson / Sleipnir f. Árnanesi            7,42

2.     Jakob Svavar Sigurðsson / Reynd f. Holtsmúla 1    7,08

3.     Kolbrún Grétarsdóttir / Stapi f. Feti                         7,00

 

Fimmgangur – 1. flokkur

1.     Ámundi Sigurðsson / Tilvera f. Syðstu Fossum      5,86

2.     Ásdís Sigurðardóttir /Dímon f. Margrétarhofi        5,82

3.     Klara Sveinbjörnsdóttir / Abel f. Hlíðarbergi                      5,32

 

Fimmgangur – opinn flokkur

1.     Birna Tryggvadóttir / Röskur f. Lambanesi             7,04

2.     Agnar Þór Magnússon / Tjaldur f. Steinnesi                       6,11

3.     Haukur Bjarnason / Líf f. Skáney                             6,11

 

 

Úrslit í samanlögðu á KB mótaröðinni:

 

Í liðakeppni stóðu Gæðakokkar efstir með 135,01 stig, í öðru sæti voru Knaparnir með 134,78 stig, þriðju Sólargeislarnir með 120,33 stig, fjórði Snæfellsjökull með 117,71 stig og Skjólbrekka í fimmta sæti með 110,42 stig.

 

Í barnaflokki varð Gyða Helgadóttir Faxa efst með 17,45 stig, Aron Freyr Sigurðsson Skugga annar með 16,19 og Ísólfur Ólafsson Skugga þriðji með 12,33 stig.

Í unglingaflokki var Konráð Axel Gylfason Faxa efstur með 18,33 stig, Sigrún Rós Helgadóttir Faxa önnur með 18,20 og Svandís Lilja Stefánsdóttir Dreyra þriðja með 17,68 stig.

Í ungmennaflokki varð Heiðar Árni Baldursson Faxa efstur með 18,28 stig, Arnar Ásbjörnsson Skugga annar með 16,88 stig og Símon Orri Sævarsson Andvara þriðji með 16,72 stig.

Í flokki minna vanra varð Snorri Elmarsson Skugga efstur með 17,40 stig, annar varð Sigurður Stefánsson Skugga með 16,90 stig og Halldóra Jónasdóttir Skugga þriðja með 16,70 stig.

Í flokki meira vanra varð Ásdís Sigurðardóttir Snæfellingi efst með 18,13 stig, Ólafur Guðmundsson Dreyra annar með 17,63 stig og Ámundi Sigurðsson Skugga þriðji með 17,22 stig.

Í opnum flokki sigraði Kolbrún Grétarsdóttir Snæfellingi með 18,98 stig, Gunnar Halldórsson Skugga varð annar með 18,83 stig og Hrafnhildur Guðmundsdóttir Faxa þriðja með 18,82 stig.

 

Stigahæsti knapi KB mótaraðarinnar varð Kolbrún Grétarsdóttir Snæfellingi með 18,98 stig og vinsælasti knapi mótsins, valinn af áhorfendum, varð Aron Freyr Sigurðsson í Skugga.

 

 

 

 

MT1: Verðlaunaveiting í opnum flokki í fimmgangi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is