Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. mars. 2011 12:01

Æðarsetur Íslands opnað í Norska húsinu í sumar

Æðarsetur Íslands verður opnað í Norska húsinu í Stykkishólmi í byrjun júní. Þar verður íslenska æðarfuglinum og æðardúninum gert hátt undir höfði með hlunnindasýningu, fræðslu um fuglinn og vágesti hans sem og sölu á minjagripum. Það er fyrirtækið Queen Eider sem stendur að Æðarsetrinu, en Erla Friðriksdóttir, fyrrum bæjarstjóri í Stykkishólmi, stofnaði það í október á síðasta ári ásamt föður sínum Friðriki Jónssyni. “Við höfum flutt út æðardún í ein tuttugu ár,” sagði Erla í samtali við Skessuhorn, “en hugmyndin var alltaf að framleiða fullunna vöru úr dúninum hér á landi. Ekkert varð úr þeim áætlunum svo við ákváðum að stofna þetta hlutafélag með það að markmiði að gera æðardúninn að verðmeiri vöru en hann hefur hingað til verið. Æðarsetrið er hluti af þeirri hugsjón.”

 

Nánar er rætt við Erlu Friðriksdóttur í Stykkishólmi í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is