Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. apríl. 2011 09:01

Handverk er ekki alltaf metið að verðleikum

Vegurinn inn Haukadalinn var blautur og með eindæmum holóttur þegar blaðamaður ók þar um í síðustu viku.  “Einhvern tímann var okkur nú lofað fjörutíu milljónum í vegabætur á Haukadalsvegi, en þessar milljónir eru örugglega fyrir löngu horfnar,” sagði Jónas Guðjónsson er blaðamanni varð á orði ástandi vegarins. “Og þetta bjóða þeir ferðamönnunum okkar upp á. Eftir að Eiríksstaðir opnuðu hér hefur umferðin margfaldast og hingað á víkingaslóðir koma heilu rúturnar af ferðamönnum,” bætti Áslaug Finnsdóttir eiginkona Jónasar við. En tilgangur heimsóknarinnar til hjónanna að Hömrum í Haukadal var ekki samgöngumál, heldur hafði Skessuhorn fengið fregnir af því að þar væru hjón að sauma svokallaðan vattarsaum, sjaldgæfan og seinlegan saum að hætti víkinganna forðum.

 

Viðtal við Jónas og Áslaugu, hjónin að Hömrum í Haukadal, er í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is