Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
20. apríl. 2011 08:01

Andrúmsloftið má ekki vera of stíft á tannlæknastofunni

Tannheilsa Snæfellsbæinga hefur í tæplega sextán ár oltið á einum manni. Fyrir fimm árum tók hann Grundfirðinga einnig undir sinn væng og eftir að hafa bætt Stykkishólmi við í þessari viku má segja að allar tennur Snæfellsness séu nú í hans höndum. “Nú bætist reyndar vonandi við annar tannlæknir sem vinnur með mér á þessum þremur stöðum,” sagði Ari Bjarnason tannlæknir í Ólafsvík þegar blaðamaður spyr hann út í þessa óvenjulegu stöðu. “Þeir gerðu reyndar grín af mér á þorrablótinu, sögðu að ég myndi síðan opna stofu í Flatey á næsta ári. Þetta verður vissulega tveggja manna póstur og við munum vera á þessum stöðum til skiptis. Ég tel það öllum nauðsynlegt að skipta reglulega um umhverfi,” sagði Ari en hann flutti til Ólafsvíkur árið 1995, hafði þá starfað í tvö ár í Búðardal eftir að hann kom heim frá Ósló úr námi.

 

Nánar er rætt við Ara Bjarnason, tannlækni og hellaáhugamann, í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is