Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. apríl. 2011 08:01

Viðtökurnar hafa verið mjög góðar frá upphafi

Fyrirtækið SmáPrent á Akranesi var stofnað í nóvember síðastliðnum og hefur reksturinn gengið vonum framar, að sögn Tinnu Óskar Grímarsdóttur eiganda. “Hugmyndin kviknaði árið 2008. Ég missti starf mitt hjá Morgunblaðinu, þar sem ég vann í auglýsingadeildinni, þegar þar var skorið niður eftir hrunið. Það má segja að ég hafi verið neydd til að stofna þetta fyrirtæki því ég vildi ólm vinna við það sem ég hef áhuga á. Þetta gerði ég með dyggri aðstoð frá og unnusta mínum Axel Frey Gíslasyni. Í ljós kom að mér líkar bara vel við að skapa mína eigin vinnu,” sagði Tinna Ósk þegar þau Axel settust niður með blaðamanni í síðustu viku, en Tinna er lærður prentsmiður, eða grafískur miðlari, eins og starfið er stundum kallað.

 

Rætt er við eigendur fyrirtækisins SmáPrents á Akranesi í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is