Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. apríl. 2011 09:01

Eru ólík, en samt svo lík

Það er ákveðinn vorboði, líkt og koma heiðlóunnar, þegar útskriftanemar úr skólum landsins ljúka námi og halda á vit nýrra ævintýra. Framtíðin í vændum og áskoranir margar hjá þeim sem ljúka námi. Vestlendingar eiga vafalaust fjölmarga fulltrúa meðal nemenda sem senn útskrifast úr háskólum landsins og er ungt par af Snæfellsnesi í þeim hópi. Sædís Alda Karlsdóttir frá Grundarfirði mun útskrifast með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og Ísak Hilmarsson frá Stykkishólmi með B.Sc gráðu í stærðfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Ísak lætur ekki þar við sitja og stefnir í sumar á stærðfræðiráðstefnuna Permutation Patterns 2011 sem haldin er í Kaliforníu í Bandaríkjunum þar sem hann mun kynna lokaverkefni sitt. Saman stefna þau svo á frekara nám til Danmerkur.

 

Í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær er spjallað við Sædísi og Ísak - háskólafólk af Snæfellsnesi sem útskrifast í vor.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is