Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. maí. 2011 08:01

Skemmtilegt en erfitt tímabil framundan

“Það er búið að vera markmiðið okkar síðan við féllum úr úrvalsdeild haustið 2008 að komast aftur upp í úrvalsdeildina. Ég er enn vonbetri um að það takist núna en ég hef verið síðustu tímabil. Vonandi að við uppskerum eins og við sáum. Strákarnir hafa verið gríðarlega duglegir að æfa í vetur og eru búnir að standa sig vel á undirbúningstímabilinu. Þar unnum við marga leiki, skoruðum mikið og fengum á okkur fá mörk. Mikið sjálfstraust er í liðinu núna og það þarf að endast til loka í haust. Ég held að strákarnir, fólkið sem starfar í kringum fótboltann og stuðningsmenn liðsins geri sér grein fyrir því að við erum að fara í erfitt verkefni. Þetta er sterk deild og fyrir mig verður hver leikur í sumar úrlistaleikur. Við förum í hvern og einn leik til að vinna, en megum ekki falla í þá gryfju að hugsa langt fram í tímann. Í haust sjáum við svo til hver uppskeran verður,” segir Þórður Þórðarson þjálfari 1. deildarliðs ÍA í fótbolta.

 

Í sérblaði Skessuhorns um fótboltann á Vesturlandi er meðal annars rætt við Þórð Þórðarson þjálfara ÍA sem er bjartsýnn á gott gengi Skagamanna.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is