Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. maí. 2011 12:01

Segir stórveldin alltaf koma aftur

Einn dyggasti stuðningsmaður Skagaliðsins er Jón Gunnlaugsson umdæmisstjóri VÍS á Vesturlandi. Jón var sjálfur á árum áður margfaldur Íslandsmeistari með ÍA og landsliðsmaður og þekkir hann sögu fótboltans á Akranesi frá A til Ö. Hann hefur líka fylgst vel með þjóðmálunum um tíðina og gert þá skemmtilegu uppgötvun að mikil fylgni er milli gengis fótboltans á Akranesi og íslensks efnahagslífs. “Í kjölfar kreppunnar við hrun síldarstofnsins 1967 féll Skaginn úr efstu deild. Það sama gerðist í efnahagslægðinni í byrjun níunda áratugarins og sagan endurtók sig síðan í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Nú hef ég fulla trú á því að kreppan sé að verða búin og gengi fótboltans á Skaganum sé upp á við að nýju, segir Jón. Ég er bjartsýnn á að liðið fari upp í haust.”

 

Í sérblaði Skessurhorns um fótboltann á Vesturlandi er spjallað við gömlu kempuna Jón Gunnlaugsson um komandi tímabil.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is