Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. maí. 2011 03:01

"Aldrei lognmolla í kringum mig"

Nýr garðyrkjustjóri hóf formlega störf á Akranesi í liðinni viku. Margir hljóta að velta fyrir sér tilgangi þess að hafa sérstakan garðyrkjustjóra á launaskrá bæjarins en starfið felur ýmislegt fleira í sér en klippingu trjáa. Garðyrkjustjóri hefur að sjálfsögðu umsjón með öllu sem lýtur að gróðri og ræktun í bæjarfélaginu en þar að auki veitir hann íbúum ráðgjöf og upplýsingar um þau mál er tengjast umhverfinu. “Starfið er mjög fjölbreytt og tekur á mörgu,” sagði Íris Reynisdóttir sem er nýráðin í starf garðyrkjustjóra. “Fyrst og fremst annast ég viðhald og uppbyggingu á grænu svæðunum okkar, sem eru mörg bæði í þéttbýlinu og í jaðri bæjarins. Þá erum við á leiðinni í sérstakt umhverfisátak þar sem reynt verður að virkja sem flesta, og helst alla, íbúa bæjarins til að taka þátt með okkur. Það er mjög mikilvægt að fólk hugsi um sitt nærumhverfi og ég hef þegar fundið fyrir miklum áhuga af hálfu bæjarbúa.”

 

Rætt er við Írisi Reynisdóttur garðyrkjustjóra Akraness í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is