Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. maí. 2011 09:01

Þarf ekki að auglýsa sumarstörf

Skessuhorni barst beiðni um að leitað yrði upplýsinga um hvernig staðið hefði verið að ráðningu sumarstarfsmanna við sundlaugar í Borgarbyggð í vor. Ingunn Jóhannesdóttir forstöðumaður íþróttamannvirkja upplýsti í samtali við blaðamann að auglýst hafi verið í vor eftir fólki í sumarafleysingar, jafnvel þótt sveitarfélaginu bæri ekki skylda til þess samkvæmt nýrri starfsmannastefnu. Þá væri ekki heldur skylda að ræða við alla umsækjendur og hafi það ekki verið gert. Móðir sem ekki vildi una því að ekki var rætt við son hennar, sem sótti um eitt starfanna, taldi að óeðlilegt væri að ekki hafi verið rætt við alla umsækjendur. Ingunn upplýsti hins vegar að ráðinn hafi verið einstaklingur í starfið með gott orðspor og hafi viðkomandi getað byrjað störf strax, sem hentað hafi vel.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is