Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. maí. 2011 01:03

Stangveiðifélag Akraness fagnar 70 ára afmæli

Um þessar mundir fagna félagar í Stangveiðifélagi Akraness 70 ára afmæli félagsins. Það var stofnað á stríðsárunum, fyrsta dag maímánaðar 1941, og á þeim tíma var einungis eitt stangveiðifélag í landinu, Stangveiðifélag Reykjavíkur. Hafsteinn Kjartansson hefur verið formaður Stangveiðifélags Akraness síðustu tíu árin. Hann sagði í samtali við Skessuhorn að það væri á ýmsan hátt þægilegt að sinna stjórnarsetu í félaginu, enda hefðu menn verið býsna þaulsetnir í stjórninni. Á hinn bóginn væri erfitt að fá fólk til þátttöku í félagsmálum í dag. Hafsteinn segir að hundruð Skagamanna hafi verið félagar í SVFA um tíðina bæði þekktir og óþekktir. “Heilu fjölskyldurnar hafa verið í félaginu, synir tekið við að feðrum og jafnvel öfum, en lítið er um þátttöku kvenna í okkar félagsskap,” sagði Hafsteinn meðal annars í samtali við Skessuhorn.

 

Nánar er rætt við Hafstein Kjartansson um Stangveiðifélag Akraness í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

 

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is