Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Óðinsdagur í Tvímánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. maí. 2011 02:01

Segja alltaf hægt að finna sér eitthvað að gera í sveitinni

Veðrið var grátt og norðanáttin köld þegar blaðamaður beygði niður af þjóðvegi 54 í átt að bænum Stakkhamri í síðustu viku. Bærinn liggur við hreppamörk Eyja- og Miklaholtshrepps og Staðarsveitar, sem nú tilheyrir Snæfellsbæ, en það er fimm kílómetra akstur niður eftir hlykkjóttum malarvegi og að hamrinum sem bærinn er kenndur við. Í dyragættinni stendur húsfreyjan Laufey og tekur á móti okkur. „Komdu hérna megin inn því tvíburarnir eru sofandi hinum megin,“ segir hún og býður blaðamanni í bæinn. Inni beið heitt kaffi, mjólk beint úr kúnni og líflegar samræður um lífið í sveitinni, rekstur búsins og einstaka náttúru að Stakkhamri.

 

Viðtalið við Laufeyju og Þröst, bændur á Stakkhamri, má lesa í heild sinni í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is