Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Þórsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
01. júní. 2011 03:30

Fáum reglulega fréttir af góðum árangri nemenda

Á næstu vikum verða skólameistaraskipti hjá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hörður Helgason lætur af störfum þegar sumarleyfin byrja og gengið verður frá ráðningu nýs skólameistara á næstu dögum. Hörður hefur gegnt skólameistarastarfinu síðustu tíu árin, en var þar áður aðstoðarskólameistari í fimm ár. Þar af leysti hann Þóri Ólafsson þáverandi skólameistara af hólmi í eitt ár þegar hann var í námsleyfi. Hörður á að baki langan feril við kennslu og skólastjórn á Akranesi frá því hann fluttist á staðinn haustið 1972 úr Reykjavík. Hörður hefur komið mikið við sögu knattspyrnunnar á Akranesi, í fyrstu sem leikmaður og síðan þjálfari. Um þetta allt var rætt við Hörð þegar blaðamaður Skessuhorns leit við hjá honum í fjölbrautaskólanum í lok síðustu viku, í tilefni þeirra tímamóta sem hann stendur nú á.

 

Í Skessuhorni vikunnar er spjallað við Hörð Helgason sem er að láta af störfum skólameistara FVA.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is