Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Þórsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. júní. 2011 11:49

Nýliði á strandveiðum og hefur aldrei haft hærri laun

Margir vilja meina að strandveiðarnar stuðli ekki að þeirri nýliðun í hópi smábátasjómanna sem vonast hafði verið eftir. Stærstur hluti þeirra, sem stundi strandveiðar, séu búnir að selja frá sér kvóta áður og sumir oftar en einu sinni. Aðrir ráði yfir kvóta sem þeir veiði á öðrum tímum eða leigi frá sér. Þeir séu því ekki margir sem séu að byrja sína útgerð með strandveiðum. Slík dæmi eru þó til víðast hvar.

Kristján Auðunsson í Stykkishólmi er dæmi um nýliða í smábátaútgerð. Hann var að byrja sitt fyrsta strandveiðitímabil og hefur aldrei stundað færaveiðar áður. „Ég hef átt sportbát en aldrei bát með veiðileyfi,“ segir Kristján þar sem hann er um borð í báti sínum Júlla SH í Stykkishólmshöfn.

 

Í sérblaði Skessuhorns tileinkað sjómannadeginum er spjallað við Kristján Auðunsson í Stykkishólmi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is