Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
01. júní. 2011 12:01

Lífið er eins og hellulögn, það er lagður einn steinn í einu

Á bökkum Hvítár í Borgarfirði kúra nokkur hús, hvert með sínu heiti, sem eitt sinn áttu það sameiginlegt að tiheyra garðyrkjubýli. Öll voru þau byggð úr landi Brúarreykja og valinn staður þarna vegna heita vatnsins sem nóg er af á svæðinu. Í dag eru gróðurhúsin notuð í annað en enn er merkinu haldið á lofti þótt á annan hátt sé. Á Laufskálum býr Sindri Arnfjörð ásamt eiginkonu sinni Ásu Erlingsdóttur. Í ríflega tuttugu ár hefur hann rekið eigin garðaþjónustu, plantað trjám, lagt stíga og skipulagt garða en starfstíminn í garðaþjónustu er orðinn rrúmlega 30 ár. Það var ástin sem dró hann í Borgarfjörðinn á sínum tíma árið 1986 og þaðan hefur hann ekki farið síðan. Nú hyllir undir breytingar hjá Sindra sem unnið hefur fyrir Vestlendinga í langan tíma. Árið 2007 fékk hann staðfestingu á grun sínum að hann væri með sjúkdóm sem hefur orðið þess valdandi að nú er svo komið að hann verður að hætta að vinna alla erfiðisvinnu.

 

Sindri Arnfjörð segir frá mótun lands og lífs í opinskáu og einlægu viðtali í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is