Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. júní. 2011 11:01

Úrtökumót félaganna fyrir Landsmót hestamanna

Úrtökumót hestamannafélaganna á Vesturlandi fyrir Landsmót hestamanna fóru fram um helgina, hjá öllum félögunum nema mót Hestamannafélagsins Snæfellingi á Snæfellsnesi sem verður um hvítasunnuhelgina. Fjögur félaganna héldu sitt úrtöku- og gæðingamót sl. laugardag, en dómar á kynbótahrossum hafa staðið yfir þessa vikuna á Mið-Fossum. Reglur til þátttöku í gæðingakeppni á Landsmótinu sem verður á Vindheimamelum í lok júní eru miðaðar við félagafjölda í hverju félagi og þessa vegna er fjöldi þátttakenda á Landsmóti mismunandi milli félaga.

 

 

 

 

 

Faxamót á Mið-Fossum

Það eru úrlistin í forkeppninni á mótum félaganna sem ráða því hverjir fara á Landsmót. Í móti Faxa sem fram fór á Mið-Fossum unnu eftirfarandi sér þátttöku á Landsmóti, en 268 félagsmenn voru skráðir í Faxa 15. apríl sl. og má félagið senda þrjá til þátttöku í hverjum flokki:

                                               

A-flokkur                                                        

1. Blær frá Hesti, Agnar Þór Magnússon, 8,47

2. Röskur frá Lambanesi, Birna Tryggvadóttir, 8,47

3. Sörli frá Lundi, Guðlaugur Antonsson, 8,33

 

B-flokkur                                                        

1. Skáli frá Skáney, Randi Holaker, 8,37

2. Elding frá Breiðabólsstað, Flosi Ólafsson, 8,36

3. Sóló frá Skáney, Haukur Bjarnason, 8,16

 

Ungmennaflokkur:

1. Þórdís Fjeldsteð, Móðnir frá Ölvaldsstöðum IV, 8,17

2. Bjarki Þór Gunnarsson, Grímnir frá Oddsstöðum I, 8,09.

 

Unglingaflokkur:                                                                       

1. Klara Sveinbjörnsdóttir, Óskar frá Hafragili, bleikur, 8,41

2. Sigrún Rós Helgadóttir, Biskup frá Sigmundarstöðum, rauður, 8,23

3. Konráð Axel Gylfason, Mósart frá Leysingjastöðum II, grár, 8,07

 

Barnaflokkur:                                                               

1. Gyða Helgadóttir, Hermann frá Kúskerpi,     8,24

2. Margrét Sæunn Pétursdóttir, Fífa frá Giljahlíð, 7,40

3. Sverrir Geir Guðmundsson, Fljóð frá Giljahlíð, 7,09

 

 

Gæðingakeppni Skugga

Hestamannafélagið Skuggi hélt sína gæðingakeppni og úrtökumót á félagssvæðinu við Vindás í Borgarnesi. Félagsmenn í Skugga eru 255 og sendir félagið þrjá fulltrúa til keppni í hverjum flokki. Þessir unnu sér þátttökurétt á Landsmót frá Skugga:

 

Barnaflokkur

1. Aron Freyr Sigurðsson á Svaðilfara f. Báreksstöðum, 8,22

2. Arna Hrönn Ámundadóttir á Bíld f. Dalsmynni, 7,91

3. Ísólfur Ólafsson á Sólmari f. Borgarnesi, 7,74

 

Unglingaflokkur

1. Axel Ásbergsson á Fiðlu f. Borgarnesi, 8,18

2. Atli Steinar Ingason á Diðrik f. Grenstanga, 8,13

3. Ólafur Axel Björnsson á Toppi f. Svínafelli 2, 7,92

 

Ungmennaflokkur

1. Erla Rún Rúnarsdóttir á Ljósu Nótt f. Borgarnesi, 7,85

 

B- flokkur gæðinga

1. Eskill f. Leirulæk og Gunnar Halldórsson, 8,52

2. Kolfreyja f. Snartartungu og Halldór Sigurkarlsson, 8,30

3. Ösp f. Króki og Iðunn Svansdóttir,   8,04

 

A-flokkur gæðinga

1. Krás f. Arnbjörgum og Gunnar Halldórsson, 8,25

2. Irpa f. Borgarnesi og Karl Björgúlfur Björnsson, 8,15

3. Tilvera f. Syðstu Fossum og Ámundi Sigurðsson,  8,03

4. Hylling f. Tröðum og Snorri Elmarsson, 7,93

 

 

Glaðsmenn fóru í Borgarnes

Félagar í hestamannafélaginu Glað í Dölum héldu sitt úrtökumót með félögum í Skugga í Borgarnesi. Félagsmenn í Glað eru 150 og sendir félagið tvo fulltrúa til keppni í hverjum flokki á Landsmótið á Vindheimamelum í lok mánaðarins. Úrslitin urðu þannig hjá Glað:

 

Ungmennaflokkur:

1. Heiðrún Sandra Grettisdóttir og Keimur frá Kanastöðum

2. Ágústa Rut Haraldsdóttir og Tvífari frá Sauðafelli

 

 B-flokkur gæðinga:

1. Stimpill frá Vatni, knapi Agnar Þór Magnússon

2. Steinn frá Hvítadal, knapi Elvar Þormarsson

 

 

Dreyramót haldið á Mið-Fossum

Hestamannafélagið Dreyri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit hélt sitt úrtökumót á Mið-Fossum sl. laugardag. Félagsmenn í Dreyra voru 15. apríl sl. 194 og á félagið rétt til að senda tvo þátttakendur í hverjum flokki í gæðingakeppni landsmótsins.  Niðurstöður í forkeppninni hjá Dreyra voru eftirfarandi:

 

Barnaflokkur:

Logi Örn Axel Ingvarsson og Dama frá Stakkhamri II  7,75

 

Unglingaflokkur:

Svandís Lilja Stefánsdóttir og Brjánn frá Eystra-Súlunesi 8,32

 

B-flokkur:

Hlýri frá Bakkakoti og Ólafur Guðmundsson 8,34

Straumur frá Skipanesi og Ólafur Guðmundsson 8,15

 

A-flokkur:

Niður frá Miðsitju og Ólafur Guðmundsson 8,21

Bleikja frá Stóra-Langadal og Ólafur Guðmundsson 7,57

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is