Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. júní. 2011 08:01

Mikil uppbygging í ferðaþjónustu á sunnanverðu Snæfellsnesi

Það hefur varla farið framhjá neinum að ferðaþjónusta er sífellt vaxandi atvinnugrein á Íslandi. Þannig hafa margir spáð því að yfirstandandi ár verði metár í gestafjölda til landsins. Ferðaþjónustuaðilar eru því í óða önn að undirbúa komu hins mikla fjölda, að meðtöldum þeim sem starfa við ferðaþjónustu á Snæfellsnesi. Á sunnanverðu Snæfellsnesinu, nánar tiltekið í Staðarsveitinni og á Hellnum, eru blómlegir hlutir að gerast. Nánast allt ferðaþjónustufólk er að stækka við hjá sér og þá eru fjölmargir nýir staðir að opna. Nægir að nefna nýtt gistiheimili í Lýsudal og kaffihús í Gestastofu Þjóðgarðsins á Hellnum. Þá hafa verið byggð tíu smáhýsi við Gistiheimilið Hof og Hótel Hellnar hafa fært út kvíarnar.

 

Skessuhorn fór á stúfana í vikunni og forvitnaðist um þessa miklu uppbyggingu á svæðinu en umfjöllunina er að finna í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is