Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Þórsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. júní. 2011 11:01

Gamalgróinn ferðamannastaður sem flestir Íslendingar kannast við

Hjónin Sigríður Snorradóttir og Þorsteinn Sigurðsson hafa í átta ár rekið Þjónustumiðstöðina á Húsafelli. Þar er lítil verslun og veitingastaður ásamt upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn en hún er starfrækt í samvinnu við aðra ferðaþjónustuaðila á staðnum. Þannig má, auk þess sem hjónin standa fyrir, finna í Húsafelli afbragðs tjaldstæði, sundlaug, golfvöll, veitingastað, leiktæki og ýmislegt fleira í kjarrivöxnu og skjólgóðu landi sem fjöllin umlykja og skapa veðursældina sem staðurinn er þekktur fyrir á sumrin. „Okkar viðskiptavinir eru fyrst og fremst Íslendingar,“ sagði Sigríður sem gaf sér tíma úr önnum dagsins til að spjalla aðeins við blaðamann. „Þetta á við í öllum okkar rekstri nema þegar kemur að veitingasölunni, þá snýst dæmið algjörlega við. Útlendingar, sem flestir koma með rútum í dagsferðum í Borgarfjörð, eru helstu viðskiptavinir veitingastaðarins. Þeir fara þá ýmist Kaldadal eða gamla Borgarfjarðarhringinn. Eftir að við opnuðum alvöru veitingahús hér þá hefur þetta vaxið.“

 

Skessuhorn tók hús á þeim hjónum Sigríði og Þorsteini fyrir skömmu en viðtalið má finna í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is