Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Þórsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. júní. 2011 04:01

Gífurlegar breytingar í ræktun síðustu fimmtíu ár

Skessuhorn átti samfund við bóndason úr Landssveit í Rangárvallasýslu sem líklega hefur verið töluvert á undan sinni samtíð því snemma hafði hann áhuga á að rækta skóg, tína fræ og sá. Á þeim árum var landið ekki lengur skógi vaxið milli fjalls og fjöru, eins og segir í Landnámabók Ara fróða, og bændur höfðu kannski ekki mikinn skilning á því að vernda þyrfti tré fyrir búfénaði. Ágúst Árnason skógarvörður, eða Gústi í Hvammi, eins og Borgfirðingar þekkja hann, var lengi í framvarðasveit þeirra sem ræktuðu skóg á Íslandi. Prófuðu hvort aðrar tegundir en birkið okkar góða, gæti vaxið hér á landi. Þótt ræturnar séu austur í Rangárvallasýslu eru árin orðin fleiri í Borgarfirði, en í Skorradalinn flutti hann árið 1959. Kíkt var í kaffi til Gústa og eiginkonu hans Svövu Halldórsdóttur í hreiðrið sem þau hafa gert sér, að Felli í Skorradal.

 

Í Skessuhorni vikunnar er rætt við Ágúst Árnason fyrrverandi skógarvörð í Hvammi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is