Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Þórsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. júní. 2011 06:44

Sláttur hafinn í Borgarfirði

Sláttur er byrjaður í Borgarfirði en það er töluvert seinna en síðustu sumur, enda kalt tíðarfar þetta vorið og sprettutíð léleg. Það var á sunnudaginn sem bændur á nágrannabæjunum Norður Reykjum í Hálsasveit og Steindórsstöðum í Reykholtsdal slógu fyrstu túnin og eru það fyrstu slægjurnar sem Skessuhorn hefur vitnesku af. Kolbrún Sveinsdóttir bóndi á Norður Reykjum var nýbúin að snúa þegar Skessuhorn hafði tal af henni síðdegis í gær. Hún sagði að gamla heimatúnið við bæinn hefði verið varið í vor eins og jafnan og hluti þessi nyti einnig varma frá heitu vatni í jörðu. “Þetta er annars ósköp lítil spretta, mun lakari en síðustu vor og það verður ekki alveg á næstu dögum sem við höldum áfram með sláttinn, nema tíðin breytist snarlega til hins betra,” sagði Kolbrún.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is