Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Þriðji Þórsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
30. júní. 2011 08:01

Klakabandið færði Lífsbjörgu gjöf

Hljómsveitin Klakabandið frá Ólafsvík fagnaði 30 ára starfsafmæli með því að efna til sérstaks afmælisdansleiks í Félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík laugardagskvöldið 28. maí sl.  Alls tóku 15 af 19 meðlimum hljómsveitarinnar í gegnum tíðina þátt í afmælishaldinu.  Léku þeir og sungu vinsælustu lögin af efniskránni síðustu þrjá áratugi. Ballið þóttist takast ágætlega og var vel mætt í Klifið þetta kvöld enda margir árgangahópar að hittast í Ólafsvík þessa helgi.  Af þessu tilefni færðu liðsmenn Klakabandsins björgunarsveitinni Lífsbjörgu í Snæfellsbæ að gjöf allan ágóða sem varð af dansleiknum, kr. 442.320.

 

 

 

 

„Meðlimir Klakabandsins vilja með gjöf þessari styðja við aðdáunarvert og mikilvægt sjálfboðaliðastarf Lífsbjargar í bæjarfélaginu og þeirra deilda er standa að baki sveitarinnar og óska þess að starfsemin megi eflast og dafna,“ segir í tilkynningu.

 

Á meðfylgjandi mynd afhenda þeir Sigurður Höskuldsson og Sveinn Þór Elínbergsson stjórn Lífsbjargar peningagjöfina. Ljósm. af.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is