Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
01. júlí. 2011 09:01

Lions á Íslandi afhenti Blindrafélaginu afrakstur sölu Rauðu fjaðrarinnar

Fyrr í vikunni afhenti Lionshreyfingin á Íslandi Blindrafélaginu afrakstur söfnunarinnar „Rauð fjöður“.  Söfnunin fór fram 8.-10. apríl í vor og söfnuðust alls rúmlega 19,3 milljónir króna sem runnu óskertar til kaupa á talgervli, með íslensku talmáli, sem verið er að smíða í Póllandi. Talgervillinn mun nýtast blindum, sjónskertum, fólki með lesblindu og öðrum þeim sem eiga erfitt með lesmál.  „Lionshreyfingin vill þakka öllum stuðningsaðilum fyrir frábæran stuðning við þessa söfnun og ekki síst eru þakkir til landsmanna allra sem með framlögum sínum hjálpuðu okkur með þetta verkefni,“ segir í tilkynningu frá Lionshreyfingunni.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is