Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
13. júlí. 2011 12:26

Leit að norskum ferðamanni á Fimmvörðuhálsi

Björgunarsveitir víða að hafa verið kallaðar til leitar að norskum göngumanni sem lagði af stað frá skálanum á Fimmvörðuhálsi seinni partinn í gær áleiðis í Þórsmörk. Hann er meiddur á fæti og rammvilltur. Meðal annars hafa björgunarsveitirnar á Akranesi, Borgarnesi og Borgarfirði verið kallaðar út til aðstoðar sveitum af sunnanverðu landinu. Maðurinn hringdi í nótt og bað um aðstoð en gat ekki gefið upp staðsetningu. Enn er óljóst hvar nákvæmlega hann er staðsettur en ekki hefur náðst símasamband við hann síðan í morgun, líklega vegna rafmagnslauss síma. Þoka og rigningarsuddi er uppi á hálsinum. Mikið annríki er hjá björgunarsveitum á Suður- og Suðvesturlandi samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu, meðal annars vegna hálendisvaktar og flóðsins í Múlakvísl. Af þeim sökum er leitað til sveita á Vesturlandi eftir aðstoð.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is