Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. júlí. 2011 10:42

Frestur í sumarmyndaleiknum rennur út í dag

Í dag rennur út frestur til að skila inn ljósmyndum í Sumarmyndaleik Skessuhorns og Omnis 2011. Viðtökur fram að þessu hafa verið gríðarlega góðar en um 300 myndir hafa verið sendar inn og keppa til úrslita. Vikulega hefur einn heppinn ljósmyndari verið valinn og fengið tíu þúsund króna gjafabréf í Omnis að launum fyrir góða mynd. Eftir morgundaginn verður síðan ein mynd valin af fjölskipaðri dómnefnd og hlýtur myndahöfundur að launum Canon EOS 550D-SLR myndavél að verðmæti 180.000 krónur. Til mikils er því að vinna. Við minnum enn á ný á að sérstaka athygli dómnefndar vekja myndir sem fanga skemmtileg augnablik. Myndirnar verða að vera teknar á Vesturlandi nú í sumar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is