Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Þriðji Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. júlí. 2011 09:01

Fór í skólaferðalag til Borgarfjarðar

Fyrsta skólaferðalagið sem ég fór í var til Borgarfjarðar. Það var árið 1963 að okkur börnunum var smalað inn í Dogde Vibon bíl og haldið suður til Borgarfjarðar. Ferðin var í alla staði skemmtileg. Fyrstu nóttinni var eytt í Fornahvammi þar sem allir lágu í einni flatsæng því við höfðum verið svikin um gistingu á öðrum stað. Fararstjórinn var kennarinn okkar Magnús Gestssonog við heimsóttum aðallega presta, það var svo sem allt saman ágætt. Mér eru þó nokkrir hlutir minnisstæðir úr þessari ferð, fyrir utan fyrirlestur sr. Einars í Reykholti. En það var gamla brúin yfir Hvítá við Ferjukot. Mér þótti hún gífurlega fagurt mannvirki og þykir enn. Eins vöktu steyptar götur í Borgarnesi athygli og voru nýmæli, jafnframt staurar hér og hvar, meðfram veginum, með gulum merkjum. Það var auðvitað ekki hægt að biðja um að stoppa til að grennslast frekar fyrir en löngu síðar komst ég að því að þetta var jarðsíminn. Staurarnir eru enn á sínum stað,“ sagði Haukur Júlíusson meðal annars í opinskáu viðtali við blaðamann Skessuhorns.

 

Ítarlegt viðtal við Hauk á Hvanneyri má finna í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is