Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. ágúst. 2011 11:01

Mörg orð og nöfn í íslensku eiga sér enga hliðstæðu í norrænum málum en finnast í gelísku

Þorvaldur Friðriksson fréttamaður hjá RÚV lærði á sínum tíma fornleifafræði í Svíþjóð. BA ritgerð hans í fornleifafræði fjallaði um keltnesk menningaráhrif í fornleifum á Íslandi. Síðan hefur Þorvaldur velt ýmsu fyrir sér sem er öðruvísi í íslensku máli en tungumálum annarra norrænna þjóða. Þar sér hann margar tengingar íslenskunnar og gelísku, tungu Keltanna. Um það flutti Þorvaldur erindi við upphaf Írskra daga í Safnaskálanum í Görðum á Akranesi í sumar. BA ritgerðin hans í fornleifafræði var þó ekki um þessi atriði. „Þetta var fyrst og fremst í húsagerð og þá gerði ég fyrstu útbreiðslukönnun sem gerð hefur verið hér á keltneskum húsum en þessi hús voru aðallega fjárborgir og fiskbyrgi. Þá hafði ég samband við fróðustu menn í hverri sveit. Sú úttekt leiddi í ljós að þessi hús voru algengust á svæðum þar sem til eru frásagnir af írskum, skoskum eða keltneskum kristnum mönnum á landnámsöld og þar sem eru bæjarnöfn með keltneskum mannanöfnum og þar getum við nefnt Bekansstaði, Kjaransstaði, Kalmanstungu og fleiri,” segir Þorvaldur.

 

Þorvaldur Friðriksson ber saman íslensku og gelísku í skemmtilegu viðtali sem finna má í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is