17. ágúst. 2011 10:00
Ljós labradorhundur, sem heitir Vinur, hvarf frá starfsmannahúsi Skógræktar ríkisins í Hvammi í Skorradal í gær, þriðjudaginn 16. ágúst. Merking getur hafa dottið af. Ef sést til hans, vinsamlegast látið Helenu vita í síma 843-5345.