Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. ágúst. 2011 03:30

Framfarir hafa verið stórstígar síðustu áratugina

Hestamennska og hrossarækt virðast njóta aukinna vinsælda ár frá ári og er hestamennska  meðal þriggja vinsælustu íþróttagreina sem stundaðar eru í landinu, með knattspyrnu og golfi. Langt er liðið á þetta sumar sem hefur verið óvenju tíðindamikið hvað hestamennskuna varðar, bæði landsmót og heimsmeistaramót auk fjölmargra minni móta. Sá maður sem hefur hvað mesta yfirsýn yfir hestamennsku og hrossarækt í dag, starfs síns vegna, er Guðlaugur Antonsson landsráðunautur í hrossarækt hjá Bændasamtökum Íslands. Guðlaugur er Skaftfellingur, fæddur og uppalinn í Vík í Mýrdal. Hann hefur dvalið og starfað á Vesturlandi nánast óslitið frá því hann innritaðist í búfræðideild Bændaskólans á Hvanneyri haustið 1988. Blaðamaður settist niður með Guðlaugi á dögunum þar sem rennt var yfir viðburði liðins sumars, starf hrossaræktarráðanautsins og ferillinn skannaður frá því hann sleit barnsskónum í Vík.

 

Í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag er rætt við Guðlaug Antonsson hrossaræktarráðunaut Bændasamtaka Íslands

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is