Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
18. ágúst. 2011 09:01

Lét barnsdrauminn rætast og flutti til Íslands

Hún var ekki nema smáhnáta þegar hún heillaðist af hestamennskunni í fyrsta sinn. Eftir nokkra bið var þó loksins komið að henni og var stúlkunni lyft upp á stóran fákinn og teymd í lítinn, stuttan hring á þessari mikilfenglegu skepnu. Hún varð alveg heilluð. “Aftur, aftur,” hrópaði litla stúlkan á pabba sinn sem var að verða gráhærður á dóttur sinni, en staulaðist þó með henni aftast í röðina til að leyfa stúlkunni að fara aftur á bak.

Svona rifjar hin norska Randi Holaker upp sín fyrstu kynni af hestum, skepnunum sem hafa verið ráðandi í hennar lífi allar götur síðan. Hún heillaðist síðar af íslenska hestinum og þegar hún var búin að mennta sig sem hjúkrunarfræðingur í Noregi og starfa sem slíkur í þrjú ár lét hún loksins barnsdrauminn rætast og flutti til Íslands.

 

Viðtalið við Randi Holaker á Skáney má lesa í heild sinni í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is