Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
21. ágúst. 2011 12:28

Víkingar gjörsigruðu Þrótt í Reykjavík

Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur var að vonum ánægður eftir að lið hans landaði 4-0 sigri gegn Þrótti Reykjavík í 1. deild karla á Valbjarnarvelli sl. föstudagskvöld. Víkingarnir voru mun betri aðilinn í leiknum og verðskulduðu sigurinn. Mörkin skoruðu Guðmundur Steinn Hafsteinsson á 18. mínútu, Artjoms Goncars mínútu síðar og aftur á lokamínútu leiksins, og Þorsteinn Már Ragnarsson á 82. mínútu.  Seinna mark Concars var einkar glæsilegt og líklega mark sumarsins hjá Víkingum í sumar. Þá klíndi hann boltanum í vinkilinn fjær með frábæru skoti utan teigs.  „Þetta var mjög flott frá fyrstu til síðustu mínútu finnst mér og lokamarkið með þeim glæsilegri í sumar. Við vorum að spila vel í leiknum, héldum boltanum vel og skoruðum fjögur mörk og héldum hreinu. Þetta var virkilega flott,“ sagði Ejub í viðtali við Fótbolti.net eftir leikinn.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is