Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. ágúst. 2011 12:01

Sherry, tónar, timbur og grjót

Í Garðahreppi skottaðist lítil hnáta fyrir rétt rúmri hálfri öld. Dama sem átti helst að verða drengur vegna tíðarandans en var samt klædd í kjóla og kápur. Alin upp við fjölþjóðlegt andrúmsloft ásamt þrengingum sem víða voru raunin á Íslandi á sjötta og sjöunda áratug liðinnar aldar. Sofnaði við Beethoven tóna er móðirin lék Für Elise á píanóið og fór upp í Esju að tína grjót til að nota í mósaíkverk. Þekkti jafnframt að dömur ættu að drekka sherry og læra að reykja sígarettur, sextán ára gamlar. Fannst hún koma heim til móðurafa og –ömmu þegar Gljúfrasteinn var heimsóttur fyrir nokkru. Löngu síðar ákvað daman að máta karl og sveit og hefur ekki farið úr Borgarfirði síðan. Sveitungar og fjölskylda fundu snemma að henni var vel treystandi fyrir ábyrgðarmiklum hlutum þótt hlédrægni og feimni hafi lengi verið fylgifiskar. Þórunn Reykdal opnar dyrnar fyrir lesendum Skessuhorns. Við erum lent á hlaðinu á Arnheiðarstöðum í Hálsasveit.

 

Ítarlegt viðtal við Þórunni Reykdal á Arnheiðarstöðum má finna í Skessuhorni vikunnar sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is