Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
25. ágúst. 2011 08:55

Siglir um heimsins höf á lúxusskipi

Sumir eiga sér þann draum að sigla um heimsins höf og skoða sig um í hinum stóra heimi. Björn Jóhann Guðmundsson, Bjössi Kolla, er einn þeirra en hann fær hinsvegar laun fyrir að ferðast. Hann starfar sem yfirvélstjóri á lúxusskipi sem er í eigu auðkýfinga frá Bretlandi og Bandaríkjunum en skipið er eitt vinsælasta leiguskip sinnar tegundar. Björn, sem er fæddur og uppalinn í Stykkishólmi, er því stærstan hluta ársins á flakki um heiminn. Þegar hann er í fríi kemur hann heim í Hólminn þar sem hann hefur gert upp húsið sitt við Skólastíg 7 á síðustu árum. Blaðamaður Skessuhorns leit nýverið í heimsókn til Björns, fræddist m.a. um störf hans og sjóræningja frá Sómalíu.

 

Viðtalið við Björn Jóhann Guðmundsson, yfirvélstjóra á lúxusskipi í eigu auðkýfinga, má finna í Skessuhorni vikunnar.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is