Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
31. ágúst. 2011 11:01

Aldrei borið skugga á samstarfið við starfsfólkið

Þessa dagana er að ljúka sinni starfsævi og hætta störfum hjá Akraneskaupstað Sigrún Gísladóttir öldrunarfulltrúi. Sigrún á að baki nær 43 ár í störfum fyrir Akraneskaupstað, framan af og lengi vel voru þau tengd yngri kynslóðinni, en Sigrún var fyrsta menntaða fóstran á Akranesi. Seinustu áratugina hefur hún starfað að öldrunarmálum og einvörðungu að þeim málaflokki síðustu fimm árin. Forsvarsmenn Akraneskaupstaðar ákváðu að farið yrði í stefnumörkum í öldrunarmálum til að bæta enn frekar þjónustu við aldraða og gera hana skilvirkari. Árið 2006 var farið í samstarf við Heilbrigðisstofnun Vesturlands í samþættingu heimaþjónustu og heimahjúkrunar. Hefur samþætting þjónustunnar gefist svo vel að hún hefur síðustu misserin verið til kynningar fyrir aðra staði út um landið sem áhuga hafa að fara út á sömu braut og valin var á Akranesi. Blaðamaður Skessuhorns hitti Sigrúnu að máli í Ráðhúsinu sl. föstudag, en þann dag var hún einmitt kvödd af samstarfsfólki sínu á bæjarskrifstofunni.

 

Sigrún Gísladóttir er í viðtali í Skessuhorni vikunnar en hún er að láta af starfi öldrunarfulltrúa Akraneskaupstaðar

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is