Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
08. september. 2011 09:01

Segir landsbyggðina svelta í menningarmálum

Ingi Hans Jónsson, forstöðumaður Eyrbyggju – Sögumiðstöðvar í Grundarfirði, hefur miklar áhyggjur af menningarstarfsemi á landsbyggðinni. Fjárveitinganefnd Alþingis fjallar ekki lengur um umsóknir frá menningarstofnunum og því séu söfn og setur um allt land skilin eftir í mikilli óvissu. Menningarráðin fá samtals um 250 milljónir króna frá ríkinu til að verja til safna- og menningarmála á landsbyggðinni á sama tíma og fjárlög menntamálaráðuneytisins gera ráð fyrir 3,7 milljörðum til sömu málaflokka á höfuðborgarsvæðinu. Ingi Hans veltir því fyrir sér hvort landsbyggðin skipti engu máli í menningarsögu þjóðarinnar. „Íslendingar verða að vakna og átta sig á þessu borgríki sem Ísland er orðið. Það má líkja þessu við gömlu nýlenduríkin því skattpeningar landsbyggðarinnar fara sjaldnast til hennar aftur. Þetta þarf að stoppa,“ sagði Ingi Hans.

 

Viðtalið við Inga Hans Jónsson má lesa í heild sinni í Skessuhorni vikunnar sem kom út í gær.

 

 

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is